Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háttsemi á markaði
ENSKA
market conduct
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar skilyrðin um að kauphallir séu háðar starfsleyfi og skilvirku eftirliti og framfylgd á viðvarandi grunni, er kauphöll skilgreind í ákvæði b-liðar 26. gr. laga ríkjasambandsins um innviði fjármálamarkaða og háttsemi á markaði í viðskiptum með verðbréf og afleiður (lög um innviði fjármálamarkaða, FMIA) sem stofnun fyrir marghliða viðskipti með verðbréf þar sem verðbréf eru skráð, og hefur að tilgangi samtíma skipti á kaup- og sölutilboðum á milli margra þátttakenda og samningagerð sem byggð er á ófrávíkjanlegum reglum.

[en] As regards the conditions that the stock exchanges are subject to authorisation and to effective supervision and enforcement on an ongoing basis, Article 26(b) of the Federal Act on Financial Market Infrastructures and Market Conduct in Securities and Derivatives Trading (Financial Market Infrastructure Act, FMIA) defines a stock exchange as an institution for multilateral securities trading where securities are listed, whose purpose is the simultaneous exchange of bids between multiple participants and the conclusion of contracts based on non-discretionary rules.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2441 frá 21. desember 2017 um jafngildi laga- og eftirlitsramma fyrir kauphallir í Sviss í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/2441 of 21 December 2017 on the equivalence of the legal and supervisory framework applicable to stock exchanges in Switzerland in accordance with Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32017D2441
Aðalorð
háttsemi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira