Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kamsárás
ENSKA
bodily assault
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framangreint frumvarp felur í sér að 1. málsliður 218. gr. a í almennum hegningalögum nr. 19/1940, sem leggur refsingu við því að valda tjóni á líkama eða heilsu stúlkubams eða konu með því að fjarlægja kynfæri að hluta eða öllu, er breytt svo að efni greinarinnar nái einnig til drengja. Orðast málsgreinin svo: Hver sem með líkamsárás veldur tjóni á líkama eða heilsu barns eða konu með því að fjarlægja kynfæri að hluta eða öllu leyti skal sæta fangelsi allt að 6 árum.

[en] The abovementioned bill amends the first sentence of Article 218 a, of the General Penal Code no. 19/1940, penalising those causing physical loss or loss of health to a female child by removing a portion of the genitalia, or by removing it entirely, extending its application to include boys as well. The paragraph is worded as follows: Anyone who becomes guilty of a bodily assault causing physical loss or loss of health of a child or a woman by removing a portion of the genitalia, or by removing it entirely, shall be subject imprisonment for up to 6 years.

Skilgreining
árás á líkama manns og heilsu, þ. á m. manndráp, sbr. XXIII. kafla hgl. [almennra hegningarlaga nr. 19/1940]
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008)

Rit
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (bann við umskurði drengja, 148. löggjafarþing 2017-2018, þingskjal 183 - 114. mál)

Skjal nr.
UÞM2018040035
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira