Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
komu-/brottfararskráning
ENSKA
entry/exit record
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Komu- og brottfararkerfið skal innihalda búnað sem greinir sjálfvirkt komu-/brottfararskráningar þar sem upplýsingar um brottför eru ekki skráðar strax á eftir dagsetningunni þegar heimiluð dvöl fellur úr gildi og einnig skráningar þar sem farið hefur verið fram yfir hámarkstíma heimilaðrar dvalar.

[en] The EES shall include a mechanism that shall automatically identify which entry/exit records do not have exit data immediately following the date of expiry of an authorised stay and automatically identify records for which the maximum duration of authorised stay was exceeded.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/2226 frá 30. nóvember 2017 um að koma á fót komu- og brottfararkerfi til að skrá upplýsingar um komur og brottfarir og upplýsingar um synjanir um komu ríkisborgara þriðju landa, sem fara yfir ytri landamæri aðildarríkjanna, og um að ákvarða skilyrði fyrir aðgangi að komu- og brottfararkerfinu í löggæslutilgangi og um breytingu á samningnum um framkvæmd Schengen-samkomulagsins og á reglugerðum (EB) nr. 767/2008 og (ESB) nr. 1077/2011

[en] Regulation (EU) No 2017/2226 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2017 establishing an Entry/Exit System (EES) to register entry and exit data and refusal of entry data of third country nationals crossing the external borders of the Member States and determining the conditions for access to the EES for law enforcement purposes, and amending the Convention implementing the Schengen Agreement and Regulations (EC) No 767/2008 and (EU) No 1077/2011

Skjal nr.
32017R2226
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.