Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Löggæslusamvinnustofnun Evrópusambandsins
ENSKA
European Union Agency for Law Enforcement Cooperation
DANSKA
Den Europæiske Unions Agentur for Retshåndhævelsessamarbejde
SÆNSKA
Europeiska unionens byrå för samarbete inom brottsbekämpning
FRANSKA
Agence de l´Union européenne pour la coopération des services répressifs
ÞÝSKA
Agentur der Europäischen Union für die Zusammenarbeit auf dem Gebiet der Strafverfolgung
Samheiti
europol
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Því ættu gögn í komu- og brottfararkerfinu að vera tiltæk tilnefndum yfirvöldum aðildarríkjanna og Löggæslusamvinnustofnun Evrópusambandsins, sem stofnuð var með reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/794 (10) (Europol), með þeim skilyrðum og takmörkunum sem settar eru fram í þessari reglugerð.

[en] Therefore, the EES data should be available to the designated authorities of the Member States and the European Union Agency for Law Enforcement Cooperation established by Regulation (EU) 2016/794 of the European Parliament and of the Council (10) (Europol), subject to the conditions and limitations set out in this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/2226 frá 30. nóvember 2017 um að koma á fót komu- og brottfararkerfi til að skrá upplýsingar um komur og brottfarir og upplýsingar um synjanir um komu ríkisborgara þriðju landa, sem fara yfir ytri landamæri aðildarríkjanna, og um að ákvarða skilyrði fyrir aðgangi að komu- og brottfararkerfinu í löggæslutilgangi og um breytingu á samningnum um framkvæmd Schengen-samkomulagsins og á reglugerðum (EB) nr. 767/2008 og (ESB) nr. 1077/2011

[en] Regulation (EU) No 2017/2226 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2017 establishing an Entry/Exit System (EES) to register entry and exit data and refusal of entry data of third country nationals crossing the external borders of the Member States and determining the conditions for access to the EES for law enforcement purposes, and amending the Convention implementing the Schengen Agreement and Regulations (EC) No 767/2008 and (EU) No 1077/2011

Skjal nr.
32017R2226
Athugasemd
Þessi nýja stofnun tekur við af Europol en heitir samt áfram Europol þótt fulla enska heitið breytist. Þessi tilskipun 2016/794, sem þarna er nefnd, er óþýdd en þar stendur í 1. gr.:
"1. A European Union Agency for Law Enforcement Cooperation (Europol) is hereby established with a view to supporting cooperation among law enforcement authorities in the Union.
2. Europol as established by this Regulation shall replace and succeed Europol as established by Decision 2009/371/JHA."

Sjá líka hér á Wikipediu (https://en.wikipedia.org/wiki/Europol):
Europol
The European Union Agency for Law Enforcement Cooperation (Europol), formerly known as the European Police Office (Europol) and the Europol Drugs Unit (EDU), is the law enforcement agency of the European Union (EU) formed in 1998 to handle criminal intelligence and combat serious international organised crime and terrorism through cooperation

ÍSLENSKA annar ritháttur
Löggæslusamvinnustofnunin
ENSKA annar ritháttur
Europol

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira