Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ágengt tilboð
ENSKA
aggressive order
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Birtingin skal undanskilja fyrirmæli um fjármögnunarviðskipti með verðbréf (SFTs) og skal innihalda eftirfarandi upplýsingar:
...
e) hundraðshluta þeirra framkvæmdu fyrirmæla sem um getur í d-lið sem voru hlutlaus tilboð og ágeng tilboð, ...

[en] The publication shall exclude orders in Securities Financing Transactions (SFTs) and shall contain the following information:
...
e) percentage of the executed orders referred to in point (d) that were passive and aggressive orders;

Skilgreining
[is] tilboð sem er fært í tilboðaskrána og tekur upp seljanleika (32017R0576)

[en] an order entered into the order book that took liquidity

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/576 frá 8. júní 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla fyrir árlega útgáfu verðbréfafyrirtækja á upplýsingum um auðkenni viðskiptastaða og gæði viðskipta

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/576 of 8 June 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards for the annual publication by investment firms of information on the identity of execution venues and on the quality of execution

Skjal nr.
32017R0576
Athugasemd
Ýmist ætti að þýða order sem fyrirmæli eða tilboð. Ef um er að ræða order frá viðskiptavini til verðbréfafyrirtækis þá er það fyrirmæli. Þegar fyrirtækið setur síðan fyrirmælin í viðskiptakerfi þá er um að ræða tilboð sem hægt er að ganga að´.

Aðalorð
tilboð - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira