Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginleg gátt
ENSKA
single window
DANSKA
enstrenget system
SÆNSKA
kontaktpunkt
FRANSKA
guichet unique
ÞÝSKA
einziges Fenster
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Fyrir brottför farþegaskipsins skal tilkynna skipstjóra skipsins um fjölda einstaklinga um borð og nota viðeigandi tækniaðferð til að tilkynna um fjöldann í gegnum sameiginlegu gáttina, sem stofnuð er skv. 5. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2010/65/ESB, eða, ef aðildarríki ákveður svo, tilkynna það tilnefndu yfirvaldi í gegnum sjálfvirka auðkenniskerfið.

[en] Before the passenger ship departs, the number of persons on board shall be communicated to the master of the ship, and reported by appropriate technical means in the single window established pursuant to Article 5 of Directive 2010/65/EU of the European Parliament and of the Council, or, if the Member State so chooses, communicated to the designated authority by means of the Automatic Identification System.

Skilgreining
[en] place where, in accordance with Directive 2010/65/EU on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States, all information is reported once and made available to various competent authorities and the Member States (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2109 frá 15. nóvember 2017 um breytingu á tilskipun ráðsins 98/41/EB um skráningu einstaklinga sem eru um borð í farþegaskipum sem sigla til og frá höfnum aðildarríkja Bandalagsins og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/65/ESB um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í aðildarríkjum

[en] Directive (EU) 2017/2109 of the European Parliament and of the Council of 15 November 2017 amending Council Directive 98/41/EC on the registration of persons sailing on board passenger ships operating to or from ports of the Member States of the Community and Directive 2010/65/EU of the European Parliament and of the Council on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States

Skjal nr.
32017L2109
Athugasemd
Áður ,einn gluggi´en breytt 2018.
Aðalorð
gátt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira