Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökukraftvægi
ENSKA
running resistance
DANSKA
køremodstand
SÆNSKA
körmotstånd
FRANSKA
résistance à l´avancement
ÞÝSKA
Fahrwiderstand
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í stað fríhjólunaraðferðarinnar er einnig heimilt að nota snúningsvægismæliaðferðina þar sem ökukraftvægi er ákvarðað með því að mæla snúningsvægi drifhjóla við viðmiðunarhraðapunkta í a.m.k. 5 sekúndur.

[en] As an alternative to the coastdown methods, the torque meter method may also be used in which the running resistance is determined by measuring wheel torque on the driven wheels at the reference speed points for time periods of at least 5 seconds.

Skilgreining
[is] snúningsvægið sem þarf til að yfirvinna ökumótstöðu (Vegorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2020)

[en] the torque resisting the forward motion of a vehicle measured by torque meters installed at the driven wheels of a vehicle (IATE, land transport, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1151 frá 1. júní 2017 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 715/2007 um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja með tilliti til losunar frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 5 og Euro 6) og um aðgang að upplýsingum um viðgerðir og viðhald ökutækja, um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB, reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1230/2012 og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1151 of 1 June 2017 supplementing Regulation (EC) No 715/2007 of the European Parliament and of the Council on type-approval of motor vehicles with respect to emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 5 and Euro 6) and on access to vehicle repair and maintenance information, amending Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council, Commission Regulation (EC) No 692/2008 and Commission Regulation (EU) No 1230/2012 and repealing Commission Regulation (EC) No 692/2008

Skjal nr.
32017R1151
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira