Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
deilibíll
ENSKA
car sharing
DANSKA
delebilordning
SÆNSKA
bildelning
FRANSKA
partage de voitures
Samheiti
það að deila bíl, það að bíl er deilt
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Upplýsingaþjónusta (allir samgöngumátar) ... Hvernig bóka skuli deilibíla, leigubíla, leiguhjól o.s.frv. (þ.m.t. smásala, afhendingarmáti, greiðslumáti)

[en] Information service (all modes) ... How to book car sharing, taxis, cycle hire etc. (incl. retail channels, fulfilment methods, payment methods)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1926 frá 31. maí 2017 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/40/ESB að því er varðar veitingu fjölþátta ferðaupplýsingaþjónustu innan alls Evrópusambandsins

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/1926 of 31 May 2017 supplementing Directive 2010/40/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the provision of EU-wide multimodal travel information services

Skjal nr.
32017R1926
Athugasemd
Viðtekin notkun þegar reglugerðin var þýdd, að því marki sem notkun var einhver. Sjá til dæmis vef Reykjavíkurborgar, Orkustofnunar og Vegagerðarinnar. Ath að IATE gefur upp samheitin ,car pooling´og ,lift sharing´en það virðist ekki skilningurinn í þessari reglugerð.

Áður þýtt ,samakstur´, þýðingu breytt 2020.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
car-share

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira