Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samfelld viðskipti
ENSKA
continuous trading
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að teknu tilliti til vísbendinga um eftirspurn annarra hagsmunaaðila eftir slíkum gögnum ættu rekstraraðilar markaða og verðbréfafyrirtæki sem starfrækja viðskiptavettvang að aðgreina gögn eftir eignaflokki, útgáfulandi, gjaldmiðlinum sem viðskiptin með fjármálagerning fara fram í og eftir því hvort gögn koma frá skipulögðum dagsuppboðum eða frá samfelldum viðskiptum.

[en] Taking into account the evidence of demand for such data from other stakeholders, market operators and investment firms operating a trading venue should disaggregate data by asset class, by country of issue, by the currency in which a financial instrument is traded, and according to whether data comes from scheduled daily auctions or from continuous trading.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/572 frá 2. júní 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um tilgreiningu gagna fyrir og eftir viðskipti sem boðið er upp á og aðgreiningarstig gagna

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/572 of 2 June 2016 supplementing Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on the specification of the offering of pre-and post-trade data and the level of disaggregation of data

Skjal nr.
32017R0572
Aðalorð
viðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira