Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirspurnarmiðaðar samgöngur
ENSKA
transport on demand
DANSKA
behovsstyrede transportformer
SÆNSKA
behovsstyrda transportslag
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... ,eftirspurnarmiðaðar samgöngur´: farþegaflutningaþjónusta sem einkennist af sveigjanlegri ferðaáætlun, s.s. deilibílar, samakstur, deilihjól, fardeiling, leigubílar, farpöntunarþjónusta; áður en slík þjónusta er veitt fara yfirleitt fram einhver samskipti milli veitanda samgönguþjónustunnar og endanlegra notenda, ...

[en] ... transport on demand means a passenger transport service which is characterised by flexible routing such as car-sharing, car-pooling, bike-sharing, ride-sharing, taxi, dial-a-ride services. These services usually require interaction between the transport on demand service provider and end-users before delivery; ...

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1926 frá 31. maí 2017 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/40/ESB að því er varðar veitingu fjölþátta ferðaupplýsingaþjónustu innan alls Evrópusambandsins

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/1926 of 31 May 2017 supplementing Directive 2010/40/EU of the European Parliament and of the Council with regard to the provision of EU-wide multimodal travel information services

Skjal nr.
32017R1926
Aðalorð
samgöngur - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira