Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
byggingarefnisgreiningartæki
ENSKA
BMA device
DANSKA
BMA-udstyr
SÆNSKA
BMA-utrustning
FRANSKA
dispositif BMA
ÞÝSKA
BMA-Gerät
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Útgeislun frá byggingarefnisgreiningartækjum skal haldið í lágmarki og í öllu falli ekki fara umfram mörk hámarksafls í neðangreindri töflu, þegar byggingarefnisgreiningartæki er notað á dæmigerðan vegg, eins og skilgreint er í staðli Fjarskiptastaðlastofnunar Evrópu EN 302 065-4. ...

[en] Emissions radiating from BMA devices shall be kept to a minimum and in any case not exceed the maximum power limits within the table below with the BMA device on a representative wall as defined within ETSI EN 302 065-4.;

Skilgreining
[en] means a type of material sensing device that is designed to detect the location of objects within a building structure or to determine the physical properties of building material; (591/2015 UK legislation)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1438 frá 4. ágúst 2017 um breytingu á ákvörðun 2007/131/EB um að heimila samræmda notkun í Bandalaginu á tíðnirófi fyrir þráðlausar sendingar að því er varðar búnað sem notast við ofurvíðbandstækni

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/1438 of 4 August 2017 amending Decision 2007/131/EC on allowing the use of the radio spectrum for equipment using ultra-wideband technology in a harmonised manner in the Community

Skjal nr.
32017D1438
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
building material analysis device

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira