Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óhlutfallsleg endurtrygging
ENSKA
non-proportional reinsurance
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Gögnin til að meta eigin leiðréttingarstuðul vátryggingafélags fyrir óhlutfallslega endurtryggingu skal samanstanda af endanlegum kröfufjárhæðum á vátrygginga- og endurtryggingakröfum sem tilkynntar voru vátrygginga- eða endurtryggingafélaginu í hluta s á síðasta fjárhagsári, aðgreindar fyrir hverja vátrygginga- og endurtryggingakröfu.

[en] The data for estimating the undertaking-specific adjustment factor for non-proportional reinsurance shall consist of the ultimate claim amounts of insurance and reinsurance claims that were reported to the insurance or reinsurance undertaking in segment s during the last financial years, separately for each insurance and reinsurance claim.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 frá 10. október 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 of 10 October 2014 supplementing Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32015R0035
Aðalorð
endurtrygging - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira