Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
númersljós
ENSKA
licence plate lamp
DANSKA
bagnummerpladebelysning, nummerpladelygte
SÆNSKA
registreringsskyltsbelysning
FRANSKA
éclairage de la plaque d´immatriculation, lampe de plaque d´immatriculation
ÞÝSKA
Kennzeichenbeleuchtung
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Með það í huga telur framkvæmdastjórnin að umsækjandinn hafi sýnt fram á, með fullnægjandi hætti, að sú skerðing á losun, sem næst með notkun ljósabúnaðar með ljósdíóðum frá Toyota í tvinnrafökutækjum í flokki M1, sem ekki eru ætluð fyrir ytri hleðslu, í viðeigandi samsetningum í ljóskerum fyrir lágljós, háljós, stöðuljós að framan, þokuljós að framan og aftan og númeraljós, sé a.m.k. 1 g af koltvísýringi á kílómetra.


[en] Against that background the Commission finds that the Applicant has demonstrated satisfactorily that the emission reduction achieved by the Toyota LED lightings for the use in NOVC-HEV in appropriate combinations of a low beam headlamp, high beam headlamp, front position lamp, front fog lamp, rear fog lamp and licence plate lamp is at least 1 g CO2/km.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1721 frá 26. september 2016 um viðurkenningu á nýtnum ytri ljósabúnaði frá Toyota með ljósdíóðum til notkunar í tvinnrafökutækjum, sem ekki eru ætluð fyrir ytri hleðslu, sem nýsköpunartækni til að draga úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009


[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1721 of 26 September 2016 on the approval of the Toyota efficient exterior lighting using light emitting diodes for the use in non-externally chargeable hybrid electrified vehicles as an innovative technology for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council


Skjal nr.
32016D1721
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira