Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innviðaeignir
ENSKA
infrastructure assets
DANSKA
infrastrukturaktiver
SÆNSKA
infrastrukturtillgångar
ÞÝSKA
Infrastrukturvermögenswerte
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjölbreyttari tekjuöflun er hugsanlega ekki alltaf möguleg fyrir innviðaaðila sem láta öðrum innviðarekstri í té kjarnainnviðaeignir eða -þjónustu. Í slíkum tilvikum ætti að heimila algreiðslusamninga við mat á fyrirsjáanleika tekna.

[en] The diversification of revenues may not always be possible for infrastructure entities that provide core infrastructure assets or services to other infrastructure businesses. In such situations take-or-pay contracts should be allowed in the assessment of the predictability of revenues.

Skilgreining
[is] áþreifanlegar eignir, byggingar eða búnaður, kerfi og net sem veita eða styðja við nauðsynlega opinbera þjónustu (32017R1542)

[en] physical assets, structures or facilities, systems and networks that provide or support essential public services

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1542 frá 8. júní 2017 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2015/35 að því er varðar útreikning á lögbundnum gjaldþolskröfum fyrir tiltekna flokka eigna í eigu vátrygginga- og endurtryggingafélaga (innviðafyrirtæki)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/1542 of 8 June 2017 amending Delegated Regulation (EU) 2015/35 concerning the calculation of regulatory capital requirements for certain categories of assets held by insurance and reinsurance undertakings (infrastructure corporates)

Skjal nr.
32017R1542
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira