Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhætta vegna ófyrirsjáanlegra atburða
ENSKA
event risk
DANSKA
risikoen for uforudsete begivenheder
SÆNSKA
risken för oförutsedda händelser
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 2. Þegar mat sem um getur í 1. mgr. 3. gr. er framkvæmt skulu lögbær yfirvöld taka tillit til eftirfarandi þátta, þar sem við á:
...
o) aðferðafræðinnar sem beitt er til að ná yfir áhættu vegna ófyrirsjáanlegra atburða, ...

[en] 2. When carrying out an assessment referred to in Article 3(1), competent authorities shall take into account the following elements, where relevant:
...
o) the methodologies applied to capture event risk;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/180 frá 24. október 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/36/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla fyrir viðmiðunarmatsstaðla eignasafns og málsmeðferðir við miðlun á mati

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/180 of 24 October 2016 supplementing Directive 2013/36/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards for benchmarking portfolio assessment standards and assessment-sharing procedures

Skjal nr.
32017R0180
Aðalorð
áhætta - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira