Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mælistika
ENSKA
metric
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vegna þess hve aðferðafræðin sem notuð er við útreikning á kröfum vegna eiginfjárgrunns samkvæmt staðalaðferðum og innri aðferðum er ólík, sem aðallega stafar af miklum mun í samsöfnun eða fjölþættingu einstakra staðna, gæfi samanburður á þessum mælistikum markaðsáhættu fyrir lítil eignasöfn ekki marktæka vísbendingu um mögulegt vanmat á kröfunum vegna eiginfjárgrunns.

[en] Due to major methodological differences in the computation of own funds requirements according to the standardised and internal approaches, mainly due to sharp differences in aggregation or diversification of individual positions, a comparison between the two metrics under market risk for small portfolios would not provide a meaningful indication of potential underestimation of own funds requirements.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/180 frá 24. október 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/36/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla fyrir viðmiðunarmatsstaðla eignasafns og málsmeðferðir við miðlun á mati

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/180 of 24 October 2016 supplementing Directive 2013/36/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards for benchmarking portfolio assessment standards and assessment-sharing procedures

Skjal nr.
32017R0180
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira