Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sæeyru
ENSKA
abalones
DANSKA
søøre
SÆNSKA
havsöron
FRANSKA
ormeaux, oreilles de mer
ÞÝSKA
Abalonen, Meerohren
LATÍNA
Haliotidae
Samheiti
[en] ormer, ear shells, perlemoen, venus''s-ears
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] 0307 91 00 (önnur lindýr, lifandi, ný eða kæld, þ.e. önnur en ostrur, diskar, kræklingur (Mytilus spp., Perna spp.), tíarma smokkfiskur, tígulsmokkur, kraki, sniglar, samlokur, báruskeljar, birður, sæeyru (Haliotis spp.) og Strombus spp.: nær yfir kjöt af sjávarsniglategundum, einnig í skel.

[en] 03079100 (live, fresh, or chilled other molluscs, i.e. other than oysters, scallops, mussels (Mytilus spp., Perna spp.), cuttle fish, squid, octopus, snails, clams, cockles, ark shells, abalones (Haliotis spp.) and stromboid conchs (Strombus spp.): covers meat of sea water snail species, whether in shell or not.

Skilgreining
[en] abalone is a common name for any of a group of small to very large edible sea snails, marine gastropod molluscs in the family Haliotidae. Other common names are ear shells, sea ears, as well as muttonfish or muttonshells in Australia, ormer in Great Britain, perlemoen and venus''s-ears in South Africa and pua in New Zealand.
The family Haliotidae contains only one genus, Haliotis. That genus contains about four to seven subgenera. The number of species recognized worldwide ranges between 30 and 130 with over 200 species-level taxa described. The most comprehensive treatment of the family considers 56 species valid, with 18 additional subspecies (Wikipedia)


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1322 frá 25. júlí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/632 að því er varðar skrár yfir afurðir úr dýraríkinu aukaafurðir úr dýrum og samsettar afurðir sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1322 of 25 July 2022 amending Implementing Regulation (EU) 2021/632 as regards the lists of products of animal origin, animal by-products and composite products subject to official controls at border control posts

Skjal nr.
32022R1322
Athugasemd
Á Íslandi hefur farið fram tilraunaeldi með rautt sæeyra (roðasæeyra), Haliotis rufescens), í fiskeldisstöðinni á Stað við Grindavík (tilr. hófust 1988).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sæeyrnaætt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira