Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipulegt markaðstorg
ENSKA
Organised Trading Facility
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að gera fjármálamarkaði Sambandsins gagnsærri og skilvirkari og til að tryggja jöfn samkeppnisskilyrði milli ýmissa vettvanga sem bjóða fjölþætta viðskiptaþjónustu er nauðsynlegt að taka í notkun nýjan flokk viðskiptavettvangs, þ.e. skipulegt markaðstorg fyrir skuldabréf, samsettar fjármálaafurðir, losunarheimildir og afleiður, og tryggja að hann sé tilhlýðilega reglufestur og að reglurnar um aðgang að honum séu án mismununar.

[en] In order to make Union financial markets more transparent and efficient and to level the playing field between various venues offering multilateral trading services it is necessary to introduce a new trading venue category of organised trading facility (OTF) for bonds, structured finance products, emissions allowances and derivatives and to ensure that it is appropriately regulated and applies non-discriminatory rules regarding access to the facility.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32014R0600
Aðalorð
markaðstorg - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
OTF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira