Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurnýjunarviðskipti
ENSKA
replacement trade
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mótaðilar afleiðusamninga sem skilastjórnvöld hafa lokað geta kosið að gera ein eða fleiri endurnýjunarviðskipti til að skipta út áhættuskuldbindingu sinni við lokun. Slík endurnýjunarviðskipti ættu að teljast forgangsupplýsingar fyrir virðismatið svo fremi þau fari fram með sanngjörnum viðskiptaskilmálum á lokunardegi eða eins fljótt og mögulegt er eftir hann.

[en] Counterparties of derivative contracts closed out by resolution authorities may choose to conclude one or more replacement trades to replace their exposure upon close-out. Such replacement trades should constitute a privileged data source for the valuation as long as they are concluded on commercially reasonable terms as at the close-out date or as soon as reasonably practicable thereafter.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1401 frá 23. maí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/59/ESB sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla fyrir aðferðafræði og meginreglur um virðismat á skuldbindingum sem myndast vegna afleiðna

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/1401 of 23 May 2016 supplementing Directive 2014/59/EU of the European Parliament and of the Council establishing a framework for the recovery and resolution of credit institutions and investment firms with regard to regulatory technical standards for methodologies and principles on the valuation of liabilities arising from derivatives

Skjal nr.
32016R1401
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira