Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
froskdýr
ENSKA
amphibians
DANSKA
padder
SÆNSKA
amfibier, groddjur
FRANSKA
amphibiens, batraciens
ÞÝSKA
Lurche
LATÍNA
Amphibia
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] froskdýr eru einn af fimm flokkum hryggdýra, hinir eru spendýr, fiskar, fuglar og skriðdýr. Froskdýr greinast í þrjá hópa, salamöndrur (Caudata eða Urodela) sem ólíkt öðrum froskdýrum hafa rófu alla ævi, froska og körtur (Anura) sem fullvaxnir eru rófulausir og að loks hóp sem kalla má ormakörtur (Gymnophiona) en það eru fótalaus dýr sem minna mjög á slöngur og lifa oftast neðanjarðar (Vísindavefurinn)
[en] a class of Vertebrata comprising forms (like the frogs, toads, newts and salamanders) that are intermediate in many respects between fishes and reptiles
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 261, 23.9.1997, 8
Skjal nr.
31997D0628
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.