Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
launafl
ENSKA
reactive power
DANSKA
reaktiv effekt
FRANSKA
puissance réactive
ÞÝSKA
Blindleistung
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Viðkomandi flutningskerfisstjóri getur krafist þess að dreifikerfi með flutningskerfistengingu hafi getu á tengipunkti til að taka ekki út launafl (við viðmiðunargildi spennu 1 pu) ef raunaflsflæðið er undir 25% af hámarksinnmötunargetu.

[en] The relevant TSO may require that transmission-connected distribution systems have the capability at the connection point to not export reactive power (at reference 1 pu voltage) at an active power flow of less than 25 % of the maximum import capability.

Skilgreining
[en] power produced when the current waveform is out of phase with the voltage waveform due to inductive or capacitive loads (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1388 frá 17. ágúst 2016 um að koma á kerfisreglum um tengingu dreifikerfa og notendaveitna

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1388 of 17 August 2016 establishing a Network Code on Demand Connection

Skjal nr.
32016R1388
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
wattless power

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira