Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kóríander
ENSKA
coriander
DANSKA
koriander
SÆNSKA
koriander
ÞÝSKA
Koriander
LATÍNA
Coriandrum sativum L.
Samheiti
kóríandri, kóríandra, kóríandur
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
kóríandrajurt eða kóríander (Coriandrum sativum) einnig nefnd cilantro, kínversk steinselja eða dhania er einært grænmeti af sveipjurtaætt. Á spænsku er kóriander nefndur cilantro og er það orð algengt í Ameríku vegna þess að kóriander er algengur í mexíkóskum réttum. Oftast eru fersk laufblöð og þurrkuð fræ af kóriandrajurtinni notuð. Kóríandarjurt inniheldur andoxunarefni (Wikipedia)

Rit
Stjórnartíðindi EB L 40, 13.2.1999, 26
Skjal nr.
31999R0330
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.