Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vátryggingamiðlari
ENSKA
insurance intermediary
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að tryggja að fullnægjandi neytendavernd sé ávallt fyrir hendi í tengslum við starfsemi á sviði dreifingar vátrygginga, ætti vátryggingafélag eða vátryggingamiðlari, við dreifingu fyrir milligöngu vátryggingamiðlara í hliðarstarfsemi sem er undanþeginn kröfunum sem settar eru fram í þessari tilskipun, að tryggja að tilteknar grunnkröfur séu uppfylltar, s.s. að upplýsa um deili á sér og með hvaða hætti unnt sé að leggja fram kvörtun, og að kröfur og þarfir viðskiptavinarins séu teknar til athugunar.


[en] However, in order to ensure that an adequate degree of consumer protection is always attached to the activity of insurance distribution, an insurance undertaking or insurance intermediary, carrying out the distribution activity through an ancillary insurance intermediary exempted from the requirements set out in this Directive, should ensure the fulfilment of certain basic requirements, such as the communication of its identity and of the way in which a complaint can be lodged, and that the demands and needs of the customer are considered.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/97 frá 20. janúar 2016 um dreifingu vátrygginga (endurútgefin)

[en] Directive (EU) 2016/97 of the European Parliament and of the Council of 20 January 2016 on insurance distribution (recast)

Skjal nr.
32016L0097
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira