Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurtryggingadreifing
ENSKA
reinsurance distribution
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... 2) endurtryggingadreifing: starfsemi sem felst í því að veita ráðgjöf um, leggja til eða inna af hendi aðra vinnu við undirbúning fyrir samningagerð um endurtryggingar, gerð slíkra samninga eða aðstoð við stjórnun og framkvæmd slíkra samninga, einkum ef um er að ræða kröfu, þ.m.t. þegar endurtryggingafélag innir hana af hendi án afskipta endurtryggingamiðlara, ...

[en] ... 2) reinsurance distribution means the activities of advising on, proposing, or carrying out other work preparatory to the conclusion of contracts of reinsurance, of concluding such contracts, or of assisting in the administration and performance of such contracts, in particular in the event of a claim, including when carried out by a reinsurance undertaking without the intervention of a reinsurance intermediary;

Skilgreining
[en] the activities of advising on, proposing, or carrying out other work preparatory to the conclusion of contracts of reinsurance, of concluding such contracts, or of assisting in the administration and performance of such contracts, in particular in the event of a claim, including when carried out by a reinsurance undertaking without the intervention of a reinsurance intermediary

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/97 frá 20. janúar 2016 um dreifingu vátrygginga (endurútgefin)

[en] Directive (EU) 2016/97 of the European Parliament and of the Council of 20 January 2016 on insurance distribution (recast)

Skjal nr.
32016L0097
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
dreifing endurtrygginga

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira