Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundið landamæragrunnvirki
ENSKA
national border infrastructure
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki skal gera nauðsynlegar ráðstafanir í tengslum við landsbundið landamæragrunnvirki sitt, þ.m.t. öryggisáætlun og áætlun um rekstrarsamfellu og endurreisnaráætlun eftir stóráfall, í því skyni:
a) að vernda búnað sem gögn eru geymd á, m.a. með gerð viðbragðsáætlana til verndar mikilvægum grunnvirkjum, ...

[en] Each Member State shall, in relation to its national border infrastructure, adopt the necessary measures, including a security plan and a business continuity and disaster recovery plan, in order to:
a) physically protect data, including by making contingency plans for the protection of critical infrastructure;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/2226 frá 30. nóvember 2017 um að koma á fót komu- og brottfararkerfi til að skrá upplýsingar um komur og brottfarir og upplýsingar um synjanir um komu ríkisborgara þriðju landa, sem fara yfir ytri landamæri aðildarríkjanna, og um að ákvarða skilyrði fyrir aðgangi að komu- og brottfararkerfinu í löggæslutilgangi og um breytingu á samningnum um framkvæmd Schengen-samkomulagsins og á reglugerðum (EB) nr. 767/2008 og (ESB) nr. 1077/2011

[en] Regulation (EU) No 2017/2226 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2017 establishing an Entry/Exit System (EES) to register entry and exit data and refusal of entry data of third country nationals crossing the external borders of the Member States and determining the conditions for access to the EES for law enforcement purposes, and amending the Convention implementing the Schengen Agreement and Regulations (EC) No 767/2008 and (EU) No 1077/2011

Skjal nr.
32017R2226
Aðalorð
landamæragrunnvirki - orðflokkur no. kyn hk.