Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
snjalllandamæri
ENSKA
smart borders
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Á fundi leiðtogaráðsins 23. og 24. júní 2011 var kallað eftir því að hert yrði verulega á vinnunni við snjalllandamæri (e. smart borders). Hinn 25. október 2011 gaf framkvæmdastjórnin út orðsendingu undir heitinu Snjalllandamæri valkostir og leiðin framundan.

[en] The European Council of 23 and 24 of June 2011 called for work on smart borders to be pushed forward rapidly. On 25 October 2011, the Commission published a Communication entitled Smart borders options and the way ahead.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/2226 frá 30. nóvember 2017 um að koma á fót komu- og brottfararkerfi til að skrá upplýsingar um komur og brottfarir og upplýsingar um synjanir um komu ríkisborgara þriðju landa, sem fara yfir ytri landamæri aðildarríkjanna, og um að ákvarða skilyrði fyrir aðgangi að komu- og brottfararkerfinu í löggæslutilgangi og um breytingu á samningnum um framkvæmd Schengen-samkomulagsins og á reglugerðum (EB) nr. 767/2008 og (ESB) nr. 1077/2011

[en] Regulation (EU) No 2017/2226 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2017 establishing an Entry/Exit System (EES) to register entry and exit data and refusal of entry data of third country nationals crossing the external borders of the Member States and determining the conditions for access to the EES for law enforcement purposes, and amending the Convention implementing the Schengen Agreement and Regulations (EC) No 767/2008 and (EU) No 1077/2011

Skjal nr.
32017R2226
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð