Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verndarveila
ENSKA
security vulnerability
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Öryggisstjórnun tryggir að hægt sé að greina, meta og draga úr öryggisáhættu sem og verndarveilum sem hafa áhrif á öryggi. Því er nauðsynlegt að útfæra nánar kröfurnar að því er varðar öryggismat á vegum vottaðs fyrirtækis á breytingum á starfræna kerfinu.

[en] Safety management ensures the identification, assessment and minimisation of safety risks as well as security vulnerabilities which have an impact on safety. Therefore, it is necessary to further elaborate the requirements related to the safety assessment of changes to the functional system by a certified organisation.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/373 frá 1. mars 2017 um sameiginlegar kröfur fyrir veitendur þjónustu á sviði rekstrarstjórnunar flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu og á sviði starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og eftirlit með þeim, um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 482/2008, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 1034/2011, (ESB) nr. 1035/2011 og (ESB) 2016/1377 og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 677/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/373 of 1 March 2017 laying down common requirements for providers of air traffic management/air navigation services and other air traffic management network functions and their oversight, repealing Regulation (EC) No 482/2008, Implementing Regulations (EU) No 1034/2011, (EU) No 1035/2011 and (EU) 2016/1377 and amending Regulation (EU) No 677/2011

Skjal nr.
32017R0373
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.