Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldþrotsvarinn
ENSKA
bankruptcy remote
DANSKA
konkursbeskytted
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 2. Annað ígildi fjármagns getur falist í ábyrgðaryfirlýsingum viðskiptabanka, sem veittar eru af lánshæfri fjármálastofnun og uppfylla kröfurnar í 1. mgr. 38. gr. eða hópi slíkra fjármálastofnana, sem uppfylla öll eftirfarandi skilyrði:
...
g) þær eru tryggðar að fullu með tryggingu sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði:

i. hún ber ekki fylgniáhættu í skilningi 291. gr. reglugerðar (ESB) nr. 575/2013 á grundvelli fylgni við lánshæfi ábyrgðaraðilans eða lántökuþátttakandans, nema dregið hafi verið úr fylgniáhættunni á fullnægjandi hátt með beitingu frádrags á trygginguna,
ii. veitandi bankaþjónustu verðbréfamiðstöðva hefur skjótan aðgang að tryggingunni og hún er gjaldþrotsvarin ef um er að ræða samtímis vanskil þátttökulántakandans og ábyrgðaraðilans.

[en] 2. Other equivalent financial resources may include commercial bank guarantees provided by a creditworthy financial institution that fulfils the requirements set out in in Article 38(1) or a syndicate of such financial institutions that meet all of the following conditions:
...
g) they are fully guaranteed by collateral that meets the following conditions:

i) it is not subject to wrong way risk within the meaning of Article 291 of Regulation (EU) No 575/2013 based on a correlation with the credit standing of the guarantor or the borrowing participant, unless that wrong way risk has been adequately mitigated by a haircut applied to the collateral;
ii) the CSD-banking service provider has prompt access to the collateral and it is bankruptcy remote in case of the simultaneous default of the borrowing participant and the guarantor;


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/390 frá 11. nóvember 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um tilteknar varfærniskröfur fyrir verðbréfamiðstöðvar og tilnefndar lánastofnanir sem bjóða viðbótarbankaþjónustu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/390 of 11 November 2016 supplementing Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on certain prudential requirements for central securities depositories and designated credit institutions offering banking-type ancillary services

Skjal nr.
32017R0390
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
bankruptcy-remote

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira