Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veitandi bankaþjónustu verðbréfamiðstöðvar
ENSKA
CSD-banking service provider
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Út frá varfærnisjónarmiði ætti veitandi bankaþjónustu verðbréfamiðstöðvar þó að geta vaktað tiltækileika veðtryggingar, gæði hennar og seljanleika á viðvarandi grundvelli til að verja allar útlánaáhættuskuldbindingar að fullu. Hann ætti einnig að hafa gert samkomulag við lántakandi þátttakendur til að tryggja að allar kröfur þessarar reglugerðar um veðtryggingar séu ávallt uppfylltar.

[en] However, from a prudential viewpoint, a CSD-banking service provider should be able to monitor the availability of collateral, its quality and its liquidity on an ongoing basis to fully cover credit exposures. It should also have arrangements in place with the borrowing participants to ensure that all the collateral requirements of this Regulation are met at all times.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/390 frá 11. nóvember 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla um tilteknar varfærniskröfur fyrir verðbréfamiðstöðvar og tilnefndar lánastofnanir sem bjóða viðbótarbankaþjónustu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/390 of 11 November 2016 supplementing Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on certain prudential requirements for central securities depositories and designated credit institutions offering banking-type ancillary services

Skjal nr.
32017R0390
Aðalorð
veitandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira