Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samfellt uppboðsviðskiptakerfi með tilboðaskrá
ENSKA
continuous auction order book trading system
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hvað þetta varðar ætti þessi reglugerð að taka tillit til þess að þegar algrímsviðskipti eru með tiltekna auðseljanlega gerninga í samfelldu uppboðsviðskiptakerfi með tilboðaskrá er meiri hætta á ýktum viðbrögðum við ytri atburðum sem geta aukið flökt á markaði.

[en] In this respect, this Regulation should take into account that when certain liquid instruments are algorithmically traded in continuous auction order book trading systems there is a greater risk of overreaction to external events which can exacerbate market volatility.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/578 frá 13. júní 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB um markaði fyrir fjármálagerninga að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina kröfurnar um viðskiptavaktarsamninga og viðskiptavaktarkerfi

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/578 of 13 June 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council on markets in financial instruments with regard to regulatory technical standards specifying the requirements on market making agreements and schemes

Skjal nr.
32017R0578
Aðalorð
uppboðsviðskiptakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira