Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurdreifing álags
ENSKA
redispatching
DANSKA
belastningsomfordeling
SÆNSKA
omdirigering
FRANSKA
redispatching
ÞÝSKA
Redispatching
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Flutningskerfisstjórar ættu að grípa til sameiginlegrar raðar aðgerða til úrbóta, s.s. mótkaupa eða endurdreifingar álags, til að eiga við bæði innri kerfisöng og kerfisöng milli svæða. Til þess að greiða fyrir skilvirkari úthlutun flutningsgetu og komast hjá ónauðsynlegri skerðingu á flutningsgetu yfir landamæri ættu flutningskerfisstjórar að samræma beitingu aðgerða til úrbóta við útreikning á flutningsgetu.

[en] TSOs should use a common set of remedial actions such as countertrading or redispatching to deal with both internal and cross-zonal congestion. In order to facilitate more efficient capacity allocation and to avoid unnecessary curtailments of cross-border capacities, TSOs should coordinate the use of remedial actions in capacity calculation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1222 frá 24. júlí 2015 um viðmiðunarreglur varðandi úthlutun flutningsgetu og viðbrögð við kerfisöng

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1222 of 24 July 2015 establishing a guideline on capacity allocation and congestion management

Skjal nr.
32015R1222
Athugasemd
[en] "Redispatch is a request issued by the transmission system operator to power plants to adjust the real power they input in order to avoid or eliminate congestion. This method can be applied within or between control areas.

By lowering the real power output of one or more power plants and at the same time increasing the real power output of one or more other power plants, it is possible to relieve congestion while keeping the total real power in the grid close to constant." (https://www.transnetbw.com/en/energy-market/ancillary-services/redispatch)


Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira