Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánshæfisþrep
ENSKA
credit quality step
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1799 er komið á vörpunaraðferð fyrir notkun á lánshæfismötum utanaðkomandi lánshæfismatsfyrirtækja við útreikning á eiginfjárkröfum fyrir lánastofnanir og fjármálastofnanir, einkum reglum um hvernig viðkomandi lánshæfismötum er raðað í þau sex lánshæfisþrep sem mælt er fyrir um í reglugerð (ESB) nr. 575/2013.

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1799 establishes the mapping methodology for the use of external credit assessments of ECAIs in the calculation of the capital requirements for credit institutions and financial institutions, in particular the rules on how the relevant credit assessments are made correspondent to the six credit quality steps laid down in Regulation (EU) No 575/2013.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1800 frá 11. október 2016 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar röðun lánshæfismats utanaðkomandi lánshæfismatsfyrirtækja á hlutlægan kvarða lánshæfisþrepa í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1800 of 11 October 2016 laying down implementing technical standards with regard to the allocation of credit assessments of external credit assessment institutions to an objective scale of credit quality steps in accordance with Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32016R1800
Athugasemd
Þessi þýðing var færð inn í samráði við sérfr. hjá Fjármálaeftirlitinu (2018).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
CQS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira