Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalgagnahirsla
ENSKA
primary repository
DANSKA
primært datalager
SÆNSKA
primär databas
FRANSKA
entrepôt primaire de stockage des données
ÞÝSKA
primäres Repository
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til að tryggja samvirkni íhluta gagnahirslukerfisins ætti að fastsetja tækniforskriftir, sem byggja á opnum stöðlum sem eru ekki háðir einkaleyfi, fyrir gagnaskipti milli aðalgagnahirslna, aukagagnahirslu og beiningarkerfisins.

[en] To ensure interoperability of the components of the repositories system, technical specifications, based on non-proprietary open standards, should be established for the exchange of data between the primary repositories, the secondary repository and the routing system.

Skilgreining
[is] gagnahirsla sem geymir gögn um rekjanleika, sem tengjast einungis vörum tiltekins framleiðanda eða innflytjanda

[en] a repository storing traceability data relating exclusively to the products of a given manufacturer or importer (32018R0574)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/574 frá 15. desember 2017 um tæknistaðla til að koma á fót og starfrækja rekjanleikakerfi fyrir tóbaksvörur

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/574 of 15 December 2017 on technical standards for the establishment and operation of a traceability system for tobacco products

Skjal nr.
32018R0574
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira