Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnaskilakvöð
ENSKA
reporting obligations
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samkvæmt ákvæðum 7. og 8. gr. tilskipunar 2002/87/EB eiga aðildarríki að gera kröfu um tiltekna gagnaskilakvöð á eftirlitsskylda aðila eða blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi. Slík gagnaskil ættu að fara fram með samræmdum hætti þannig að þau nýtist samræmingaraðilum og öðrum viðkomandi lögbærum yfirvöldum við að greina mikilvæg vandamál og auðvelda skilvirkari upplýsingaskipti.

[en] Articles 7 and 8 of Directive 2002/87/EC require Member States to request certain reporting obligations on regulated entities or mixed financial holding companies. Such reporting should take place in a coordinated manner so as to assist coordinators and other relevant competent authorities in identifying relevant issues as well as to facilitate the more efficient exchange of information.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2303 frá 28. júlí 2015 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/87/EB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina skilgreiningarnar á og samræma viðbótareftirlitið með samþjöppun áhættu og viðskiptum innan samstæðu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/2303 of 28 July 2015 supplementing Directive 2002/87/EC of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the definitions and coordinating the supplementary supervision of risk concentration and intra-group transactions

Skjal nr.
32015R2303
Athugasemd
Þetta er notað á vátryggingasviði hjá FME. Ekki er um að ræða sams konar ,reporting´ (tilkynningar, skýrslur)eins og í sumum öðrum tilfellum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira