Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framsal á eignarrétti
ENSKA
transfer of ownership
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2) Ekkert í samningi þessum hefur áhrif á frelsi samningsaðila til að ákvarða skilyrði, ef um þau er að ræða, sem gilda um tæmingu réttarins, er um getir í 1. mgr., eftir fyrstu sölu eða annað framsal á eignarrétti á frumverki eða afriti af viðkomandi listflutningi, sem hefur verið tekinn upp, með leyfi listflytjandans.

[en] (2) Nothing in this Treaty shall affect the freedom of Contracting Parties to determine the conditions, if any, under which the exhaustion of the right in paragraph (1) applies after the first sale or other transfer of ownership of the original or a copy of the fixed performance with the authorization of the performer.

Rit
[is] Beijing-samningur um hljóð- og myndrænan listflutning.
(sem ráðstefna stjórnarerindreka samþykkti um vernd hljóð- og myndræns listflutnings í Beijing 24. júní 2012)

[en] Beijing Treaty on Audiovisual Performances
(adopted by the Diplomatic Conference on the Protection of Audiovisual Performances in Beijing, on June 24, 2012)

Skjal nr.
UÞM2013080032
Aðalorð
framsal - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira