Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirfærsla eignarhalds
ENSKA
transfer of ownership
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... hefðbundin verðbréfun: verðbréfun sem felur í sér efnahagslega yfirfærslu þeirra áhættuskuldbindinga sem verið er að verðbréfa. Þetta skal gert með yfirfærslu eignarhalds á verðbréfuðum áhættuskuldbindingum frá útgáfustofnun til sérstaks verðbréfunaraðila (SSPE) eða með undirþátttöku sérstaks verðbréfunaraðila. Útgefin verðbréf fela ekki í sér greiðsluskuldbindingu upphafsstofnunarinnar, ...

[en] ... traditional securitisation means a securitisation involving the economic transfer of the exposures being securitised. This shall be accomplished by the transfer of ownership of the securitised exposures from the originator institution to an SSPE or through sub-participation by an SSPE. The securities issued do not represent payment obligations of the originator institution;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Aðalorð
yfirfærsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira