Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
magngreiningarmörk
ENSKA
limit of quantification
Samheiti
[en] limit of determination
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ákvörðunarmörk (oft kölluð magngreiningarmörk) eru skilgreind sem lægsti prófaði styrkur þar sem viðunandi meðalendurheimt fæst (venjulega 70 til 110% með hlutfallslegu staðalfráviki sem helst skal vera
[en] The limit of determination (often referred to as limit of quantification) is defined as the lowest concentration tested, at which an acceptable mean recovery is obtained (normally 70 to 110 % with a relative standard deviation of preferably 20 %;

Skilgreining
[en] concentration of a substance below which the concentration cannot be determined with an acceptable accuracy (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/46/EB frá 16. júlí 1996 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 96/46 of 16 July 1996 amending Council Directive 91/414 concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
31996L0046
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
limit of quantitation
LOQ

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira