Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tóbaksvöruauðkenni
ENSKA
tobacco product ID
DANSKA
tobaksvare-ID
SÆNSKA
tobaksvaruidentifieringsnummer
FRANSKA
identification du produit du tabac
ÞÝSKA
Produktkennnummer
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Tóbaksvöruauðkenni (TP-ID) er auðkennisnúmer vörunnar sem er notað í kerfinu með sniðinu ,kenni framleggjanda-ár-vörunúmer´(NNNNN-NN-NNNNN), þar sem ,kenni framleggjanda´ er kenninúmer framleggjanda (sjá hér að framan), ,ár´ er árið þegar gögnin um vöruna voru lögð fram í fyrsta sinn (2 tölur), ,vörunúmer´ er númerið sem framleggjandi úthlutar vörunni þegar hann leggur fram gögn í fyrsta sinn


[en] TP-ID is the identification number of the product used in the system in the format submitter ID-year-product number (NNNNN-NN-NNNNN), where submitter ID is the ID number of the submitter (see above),year is the year within which data on the product were submitted for the first time (2 digits)product number is the number attributed by the submitter to the product when submitting data for the first time


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2186 frá 25. nóvember 2015 um snið til að leggja fram upplýsingar um tóbaksvörur og gera þær aðgengilegar

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2015/2186 of 25 November 2015 establishing a format for the submission and making available of information on tobacco products

Skjal nr.
32015D2186
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
TP-ID

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira