Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimsfriður
ENSKA
international peace
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hinn 30. nóvember 2016 samþykkti öryggisráð SÞ ályktun nr. 2321 (2016) þar sem það lýsti yfir þungum áhyggjum af kjarnorkutilraun Alþýðulýðveldisins Kóreu sem gerð var 9. september 2016 í trássi við viðeigandi ályktanir öryggisráðs SÞ og fordæmdi enn fremur yfirstandandi starfsemi tengda kjarnavopnum og skotflaugum þar sem brotið er freklega gegn viðeigandi ályktunum öryggisráðs SÞ, og staðfesti að þessi starfsemi væri áfram greinileg ógn við heimsfriðinn og öryggi á svæðinu og víðar.

[en] On 30 November 2016, the UN Security Council adopted Resolution 2321 (2016), expressing its gravest concern at the nuclear test conducted by the DPRK on 9 September 2016 in violation of the relevant UN Security Council Resolutions, further condemning the DPRK''s ongoing nuclear and ballistic-missile activities and declaring them to be in serious violation of the relevant UN Security Council Resolutions, and determining that such activities continue to represent a clear threat to international peace and security in the region and beyond.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/666 frá 6. apríl 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu

[en] Council Decision (CFSP) 2017/666 of 6 April 2017 amending Decision (CFSP) 2016/849 concerning restrictive measures against the Democratic People´s Republic of Korea

Skjal nr.
32017D0666
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira