Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
friðhelgi mannlegrar reisnar
ENSKA
inviolability of human dignity
DANSKA
ukrænkelighed
FRANSKA
inviolabilité
ÞÝSKA
Unverletzlichkeit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í 1. gr. sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi (3) (sáttmálanum) er friðhelgi mannlegrar reisnar lýst yfir og kveðið á um að hún skuli virt og varin. Í 24. gr. sáttmálans er kveðið á um að börn eigi rétt á þeirri vernd og umönnun sem nauðsynleg er fyrir velferð þeirra og að í öllum aðgerðum, sem snerta börn, hvort sem opinber yfirvöld eða einkareknar stofnanir ráðast í þær, skal fyrst og fremst hafa það að leiðarljósi sem er barninu fyrir bestu.

[en] The Charter of Fundamental Rights of the European Union (3) ("the Charter") declares in Article 1 the inviolability of human dignity, providing that it must be respected and protected. Article 24 of the Charter provides that children have the right to such protection and care as is necessary for their well-being and that in all actions relating to children, whether taken by public authorities or private institutions, the child''s best interests must be a primary consideration.

Skilgreining
friðhelgi: réttur (einstaklings) til að vera laus við utanaðkomandi afskipti eða ónæði; næði eða friður sem ekki skal rjúfa
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilmæli Evrópuþingsins og ráðsins frá 20. desember 2006 um verndun ólögráða barna og mannlegrar reisnar og um rétt til andsvara með tilliti til samkeppnishæfni evrópskrar hljóð- og myndmiðlunar og beinlínutengdrar upplýsingaþjónustu

[en] Recommendation of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on the protection of minors and human dignity and on the right of reply in relation to the competitiveness of the European audiovisual and on-line information services industry

Skjal nr.
32006H0952
Aðalorð
friðhelgi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira