Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gæðarýnir
ENSKA
quality control reviewer
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Gæðarýnir verkefnis skal annast rýnina (í þessari grein hér á eftir nefndur rýnir). Rýnirinn skal vera löggiltur endurskoðandi sem tekur ekki þátt í framkvæmd lögboðnu endurskoðunarinnar sem rýnin snýr að.

[en] The review shall be performed by an engagement quality control reviewer (in this Article hereinafter referred to as: reviewer). The reviewer shall be a statutory auditor who is not involved in the performance of the statutory audit to which the review relates.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 537/2014 frá 16. apríl 2014 um sérstakar kröfur í tengslum við lögboðna endurskoðun á einingum tengdum almannahagsmunum og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2005/909/EB

[en] Regulation (EU) No 537/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on specific requirements regarding statutory audit of public-interest entities and repealing Commission Decision 2005/909/EC

Skjal nr.
32014R0537
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira