Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar
ENSKA
Commission Delegated Regulation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fyrir hlutabréf, sem haldið er í sjóðum um sameiginlega fjárfestingu eða aðrar fjárfestingar sem pakkaðar eru sem sjóðir þegar gegnsæisaðferðin er ekki möguleg, er í ákvæðum 2. mgr. 173. gr. framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 sett fram aðferðafræði til að tilgreina fjölda hlutabréfanna sem keypt hafa verið fyrir 1. janúar 2016 og þess vegna er ekki þörf á að rekja kaupdagsetningu þessara hlutabréfa.

[en] For equities held through collective investment undertakings or other investments packaged as funds where the look-through approach is not possible, Article 173(2) of Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 sets a methodology to identify the amount of equities purchased before 1 January 2016 and there is therefore no need to trace the date of purchase of those equities.

Skilgreining
[en] regulation adopted by the Commission using powers delegated to it by a legislative act
Definition Ref. Article 290 TFEU, Consolidated version of the Treaty on the Functioning of the European Union (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1630 frá 9. september 2016 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar málsmeðferðarreglur sem fylgja skal við beitingu á umbreytingarráðstöfuninni fyrir undireiningu hlutabréfaáhættu í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/1630 of 9 September 2016 laying down implementing technical standards with regard to the procedures for the application of the transitional measure for the equity risk sub-module in accordance with Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32016R1630
Aðalorð
reglugerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira