Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi marghliða framsals
ENSKA
system of multilateral extradition
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar eð aðildarríkin geta ekki einhliða fyllilega náð markmiðinu um að skipta um kerfi marghliða framsals, sem er byggt á Evrópusamningi um framsal sakamanna frá 13. desember 1957, og því verður betur náð á vettvangi Sambandsins, vegna umfangs og áhrifa þess, er ráðinu heimilt að samþykkja ráðstafanir í samræmi við nálægðarregluna sem um getur í 2. gr. sáttmálans um Evrópusambandið og 5. gr. stofnsáttmála Evrópubandalagsins.

[en] Since the aim of replacing the system of multilateral extradition built upon the European Convention on Extradition of 13 December 1957 cannot be sufficiently achieved by the Member States acting unilaterally and can therefore, by reason of its scale and effects, be better achieved at Union level, the Council may adopt measures in accordance with the principle of subsidiarity as referred to in Article 2 of the Treaty on European Union and Article 5 of the Treaty establishing the European Community.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 13. júní 2002 um evrópsku handtökuskipunina og málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkjanna

[en] Council Framework Decision of 13 June 2002 on the European arrest warrant and the surrender procedures between Member States

Skjal nr.
32002F0584
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira