Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar
ENSKA
Commission Implementing Regulation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Slík mengun getur skapað hættu fyrir heilbrigði manna og dýra í Sambandinu og framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 297/2011 (2) var því samþykkt. Í stað þeirrar reglugerðar kom framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 961/2011 (3) en síðar kom framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 284/2012 (4) í hennar stað.

[en] Such contamination may constitute a threat to public and animal health in the Union and therefore Commission Implementing Regulation (EU) No 297/2011 (2) was adopted. That Regulation was replaced by Commission Implementing Regulation (EU) No 961/2011 (3) which was later replaced by Commission Implementing Regulation (EU) No 284/2012 (4).

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2058 frá 10. nóvember 2017 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/6 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2058 of 10 November 2017 amending Implementing Regulation (EU) 2016/6 imposing special conditions governing the import of feed and food originating in or consigned from Japan following the accident at the Fukushima nuclear power station

Skjal nr.
32017R2058
Aðalorð
framkvæmdarreglugerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira