Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hliðarmálsmeðferð
ENSKA
secondary proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar sem fjármunir falla undir hlutaréttindi samkvæmt lögum í einu aðildarríki en aðalmálsmeðferð fer fram í öðru aðildarríki skal skiptastjórinn í aðalmeðferðinni geta farið fram á að hafin verði hliðarmálsmeðferð í þeirri lögsögu sem hlutaréttindin verða til ef skuldarinn er með fyrirtæki þar. Ef hliðarmálsmeðferð er ekki hafin verður að greiða skiptastjóranum í aðalmálsmeðferðinni afganginn af sölu eignarinnar sem hlutaréttindin taka til.

[en] Where assets are subject to rights in rem under the lex situs in one Member State but the main proceedings are being carried out in another Member State, the liquidator in the main proceedings should be able to request the opening of secondary proceedings in the jurisdiction where the rights in rem arise if the debtor has an establishment there. If a secondary proceeding is not opened, the surplus on sale of the asset covered by rights in rem must be paid to the liquidator in the main proceedings.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1346/2000 frá 29. maí 2000 um gjaldþrotaskipti

[en] Council Regulation (EC) No 1346/2000 of 29 May 2000 on insolvency proceedings

Skjal nr.
32000R1346
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira