Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvæði sem gilda um lögsögu
ENSKA
provisions governing jurisdiction
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í samræmi við meðalhófsregluna skal þessi reglugerð einskorðast við ákvæði sem gilda um lögsögu varðandi það að hefja gjaldþrotaskipti og dóma sem eru beinlínis kveðnir upp á grundvelli gjaldþrotaskiptanna og eru nátengdir slíkri málsmeðferð. Auk þess skal þessi reglugerð fela í sér ákvæði varðandi viðurkenningu á þessum dómum og gildandi lögum sem einnig uppfylla þá meginreglu.

[en] In accordance with the principle of proportionality this Regulation should be confined to provisions governing jurisdiction for opening insolvency proceedings and judgments which are delivered directly on the basis of the insolvency proceedings and are closely connected with such proceedings. In addition, this Regulation should contain provisions regarding the recognition of those judgments and the applicable law which also satisfy that principle.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1346/2000 frá 29. maí 2000 um gjaldþrotaskipti

[en] Council Regulation (EC) No 1346/2000 of 29 May 2000 on insolvency proceedings

Skjal nr.
32000R1346
Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira