Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrápdýr
ENSKA
echinoderms
LATÍNA
Echinodermata
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Lifandi samlokur og lifandi skrápdýr, möttuldýr og sniglar ...
[en] Live bivalve molluscs and live echinoderms, tunicates and gastropods ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 322, 7.12.2007, 12
Skjal nr.
32007R1441
Athugasemd
Um eða yfir 6000 núlifandi tegundir þekkjast af fylkingu skrápdýra, Echinodermata. Þau hafa stoðgrind sem er að mestu rétt undir húð dýrsins og gefur því form. Stoðkerfið er samsett úr mörgum nálum eða plötum úr kalki, skrápbeinum (ossiculum, ft. ossicula). (Örnólfur Thorlacius, drög að dýrafræði)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira