Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
síld
ENSKA
herring
LATÍNA
Clupea harengus
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Öllum skipum, sem ekki hafa veiðileyfi eins og um getur í 1. mgr., er bannað veiða eða hafa um borð nokkurt magn af síld á meðan á veiðiferð stendur, hafi skipið einhvern tímann í þeirri ferð verið staðsett á miðunum vestur af Skotlandi.

[en] It shall be prohibited for any fishing vessel not holding a fishing permit as referred to in paragraph 1 to fish for, or retain on board, any quantity of herring while the vessel is engaged on a fishing trip that has included the presence of that vessel in the area west of Scotland.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1300/2008 frá 18. desember 2008 um áætlun til margra ára fyrir síldarstofninn á miðunum vestur af Skotlandi og veiðar úr honum

[en] Council Regulation (EC) No 1300/2008 of 18 December 2008 establishing a multi-annual plan for the stock of herring distributed to the west of Scotland and the fisheries exploiting that stock

Skjal nr.
32008R1300
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira