Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spjaldtölva
ENSKA
tablet
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Sú tækniþróun sem hefur leitt til útbreiðslu færanlegs búnaðar eins og fartölva, spjaldtölva og snjallsíma auðveldar æ meir notkun efnisveituþjónustu á Netinu með því að veita aðgang að henni án tillits til þess hvar neytendur eru staddir.

[en] The technological developments that have led to a proliferation of portable devices such as laptops, tablets and smartphones are increasingly facilitating the use of online content services by providing access to them regardless of the location of consumers.

Skilgreining
[en] mobile computer with display, circuitry and battery in a single unit, equipped with sensors, including a camera or cameras, microphone, accelerometer and touchscreen, with finger or stylus gestures replacing computer mouse and keyboard (although it may include physical buttons to control basic features such as speaker volume and power and ports for network communications and to charge the battery) (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1128 frá 14. júní 2017 um flytjanleika efnisveituþjónustu á Netinu yfir landamæri á innri markaðnum

[en] Regulation (EU) 2017/1128 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2017 on cross-border portability of online content services in the internal market

Skjal nr.
32017R1128
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
tablet computer

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira