Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
litunarþistill
ENSKA
safflower
DANSKA
saflor
SÆNSKA
safflor
FRANSKA
carthame, safran bâtard, fleur de carthame, carthame des teinturiers, faux safran
ÞÝSKA
Saflorpflanze, Färberdistel
LATÍNA
Carthamus tinctorius
Samheiti
[en] false saffron, saffron thistle
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar pýraklóstróbín var slík umsókn lögð fram varðandi sítrusávexti, jarðhnetur, baðmullarfræ, hörfræ, valmúafræ, repjufræ, sinnepsfræ, litunarþistil, hjólkrónu, akurdoðru, kristpálmafræ, sólfífilsfræ og sojabaunir.

[en] As regards pyraclostrobin, such an application was made for citrus fruit, peanuts, cotton seed, linseed, poppy seed, sesame seed, rape seed, mustard seed, safflower, borage, gold of pleasure, castor bean, sunflower seed and soya bean.

Skilgreining
[en] safflower (Carthamus tinctorius L.) is a highly branched, herbaceous, thistle-like annual plant. It is commercially cultivated for vegetable oil extracted from the seeds. Plants are 30 to 150 cm (12 to 59 in) tall with globular flower heads having yellow, orange, or red flowers. Each branch will usually have from one to five flower heads containing 15 to 20 seeds per head. Safflower is native to arid environments having seasonal rain. It grows a deep taproot which enables it to thrive in such environments (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 978/2011 frá 3. október 2011 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir asetamípríð, bífenýl, kaptan, klórantranilípról, sýflúfenamíð, sýmoxaníl, díklórpróp-P, dífenókónasól, dímetómorf, díþíókarbamöt, epoxíkónasól, etefón, flútríafól, fluxapýroxað, ísópýrasam, própamókarb, pýraklóstróbín, pýrimetaníl og spírótetramat í eða á tilteknum afurðum


[en] Commission Regulation (EU) No 978/2011 of 3 October 2011 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for acetamiprid, biphenyl, captan, chlorantraniliprole, cyflufenamid, cymoxanil, dichlorprop-P, difenoconazole, dimethomorph, dithiocarbamates, epoxiconazole, ethephon, flutriafol, fluxapyroxad, isopyrazam, propamocarb, pyraclostrobin, pyrimethanil and spirotetramat in or on certain products


Skjal nr.
32011R0978
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira